19. mars 2014

Steinunn Snorradóttir ráðin deildarstjóri

Steinunn Snorradóttir hefur verið ráðin í stöðu deildastjóra yngra stigs. Steinunn, betur þekkt sem Denna, hóf störf við Heiðarskóla árið 2007 og hefur síðan þá starfað sem námsráðgjafi. Þetta skólaárið hefur hún sinnt námsráðgjöf ásamt því að leysa af sem deildarstjóri yngra stigs. Við óskum henni til hamingju með ráðninguna! 
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan