17. maí 2019

Starfsdagur þriðjdaginn 21. maí

Á þriðjudaginn í næstu viku er starfsdagur í Heiðarskóla. Nemendur eru þá í fríi og frístundaheimilið lokað.

Nú eru kennarar í óða önn að ganga frá námsmati fyrir skólalok. Meðan á því stendur höfum við lokað fyrir birtingu námsmats í Mentor en opnum fyrir aftur von bráðar.

On Tuesday next week the school and frístund will be closed because of planning.

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan