3. júní 2015

Starfsdagur 4. júní

Fimmtudagurinn 4. júní er starfsdagur kennara. Nemendur eru þá í fríi og frístundaskólinn lokaður. Upplýsingar um skólaslit föstudaginn 5. júní má finna í tilkynningu hér á heimasíðu skólans.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan