14. nóvember 2025

Starfsdagur 17. nóvember

Mánudaginn 17. nóvember er sameiginlegur starfsdagur allra grunnskóla í Reykjanesbæ.
Nemendur eru í fríi þennan dag en starfsfólk skólans vinnur að ýmsum verkefnum.
Frístundaheimili skólans er lokað þennan dag.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Hnetulaus