5. febrúar 2014

Starfakynning í TM höllinni

Starfakynning var haldin í TM höllinni mánudaginn 2. febrúar fyrir nemendur í 9. og 10. bekk í Reykjanesbæ. Nemendur okkar nýttu margir tækifærið og spurðu fólk úr hinum ýmsu starfsgreinum spjörunum úr og fóru margs vísari í strætó að heimsókninni lokinni.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan