Hertar sóttvarnaraðgerðir og skólastarf
Í ljósi hertra sóttvarnareglna sem taka gildi á miðnætti verður ekkert skólastarf í Heiðarskóla á morgun fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars. Eftir það tekur við páskafrí. Upplýsingar um hvaða skipulag tekur við eftir páskafrí koma síðar þegar ljóst er hvaða reglur verða í gildi þá.
Skólinn verður opinn á morgun fimmtudag milli kl. 9 og 12 fyrir foreldra ef sækja þarf hlífðarfatnað eða annað. Koma þarf inn um aðalinngang, með grímu, og reyna að hafa heimsóknina eins stutta og mögulegt er. Stjórnendur verða á staðnum til aðstoðar.
Due to the latest restrictions because of Covid-19, there will be no school tomorrow, Thursday 25th, and Friday 26th. Easter break will start after the weekend.
If parents need any of their children´s items, f.ex. outdoor clothing, they can come through the main entrance between 9 and 12 tomorrow, wearing a mask.