Skólamatur gefur bókina Lífsþróttur
Fyrr í dag gaf Fanný Axelsdóttir, mannauðsstjóri Skólamatar, skólanum bókina Lífsþróttur - næringarfræði fróðleiksfúsra eftir Ólaf Gunnar Sæmundsson næringarfræðing. Haraldur aðstoðarskólastjóri veitti þessari góðu gjöf viðtöku. Við kunnum Skólamat bestu þakkir fyrir. Bókina verður að finna á bókasafni skólans.