29. apríl 2022

Skólahreysti riðlakeppni 2022

Keppendur í Skólahreysti hófu keppni í sínum riðli í gær og enduðu í 2. sæti sem er flottur árangur. Það var lítill munur var á 1. og 2. sæti. Mikil stemming var í Mýrinni og stuðningsfólk okkar stóð sig frábærlega og hvöttu lið sitt til dáða. Bæði keppendur og stuðningsfólk voru skólanum til mikils sóma.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan