Skipulagsdagur í skólanum
Mánudaginn 2. nóvember, verður starfsdagur í grunnskólum Reykjanesbæjar og nemendur eiga því ekki að mæta í skólann og frístund. Með því verður starfsfólki skólanna gefið svigrúm til að skipuleggja skólastarfið í samræmi við hertar samkomutakmarkanir sem eiga að gilda til 18. nóvember.
Sendar verða upplýsingar um breytt skólahald frá og með þriðjudeginum 3. nóvember í tölvupósti síðdegis á mánudeginum.
English: Monday November 2nd will be a planning day in Reykjanesbær´s schools. That means that there is no school or frístund for students that day. This is because of the government´s new regulation about further restrictions due to the pandemic that has already taken affect and applies until November 18th. This gives the school´s staff time to plan the school´s schedule while the restrictions apply. School will start again on Tuesday with a different schedule. We will send you information on Monday afternoon.