Skertur kennsludagur vegna fundar í Stapa
Í dag 31. janúar hafa bæjaryfirvöld skipulagt fund með öllum kennurum í grunnskólum Reykjanesbæjar. Fundurinn hefst kl. 13:30 og því lýkur formlegri kennslu kl. 13:10. Frístundaskólinn er opinn fyrir þau börn sem þar eru skráð.