8. maí 2017

Skertur kennsludagur þriðjudaginn 9. maí

Á morgun, þriðjudaginn 9. maí, er skertur kennsludagur. Allri kennslu lýkur kl. 11.10 en frístundaskólinn er opinn frá þeim tíma. 
 
Nemendur í 1.-4. bekk geta borðað hádegismatinn sinn áður en þeir fara heim eða í frístundaskólann. Rétt er að taka fram að foreldrar nemenda í 5.-10. bekk greiða ekki fyrir máltíðir á skertum dögum. 
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan