2. september 2015

Setning Ljósanæturhátíðar

Setning Ljósanæturhátíðar fer fram við Myllubakkaskóla á morgun, fimmtudaginn 3. september, kl. 10:30. Gengið verður frá Heiðarskóla kl. 9.55. Nemendur eru hvattir til að mæta í bláu þennan dag.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan