10. september 2013

Samskiptadagur

Þriðjudaginn 10. september er samskiptadagur í Heiðarskóla. Foreldrar hafa þegar fengið upplýsingar um daginn og hvar og hvenær á að mæta með börnum sínum til umsjónarkennara.

Frístundarskólinn er opinn frá 8.10-16.00.

Foreldrar eru hvattir til að athuga með óskilamuni þennan dag.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan