30. janúar 2019

Rafbókasafn Menntamálastofnunar

Við vekjum athygli á rafbókasafni Menntamálastofnunar. Í því er að finna mikið magn af námsbókum sem stofnunin gefur út og notaðar eru í Heiðarskóla. Ef bók sem nota þarf í heimanámi gleymist í skólanum er t.d. hægt að kanna hvort hana sé að finna á vef stofnunarinnar. Það færist jafnframt í vöxt að rafbækurnar séu gagnvirkar og því hægt að hlusta á upplestur. Rafbókasafnið er að finna hér: https://mms.is/rafbaekur

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan