12. apríl 2018

Pinnar og púkar í kvöld kl. 20.00

Leikrit unglingastigs Pinnar og púkar var sýnt á sal skólans í gærkvöldi við góðar undirtektir. Í kvöld verður seinni sýningin og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta. Aðgangseyrir er 1000 kr og rennur hann í nemendasjóð. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan