18. maí 2021

Persónuverndarstefna grunnskóla Reykjanesbæjar

Gefin hefur verið út persónuverndarstefna grunnskóla Reykjanesbæjar. Stefnuna má finna hér á heimasíðunni undir flipanum skólinn - persónuverndMeð stefnu þessari leggur Reykjanesbær áherslu á mikilvægi þess að gætt sé að því að öll vinnsla persónuupplýsinga innan grunnskólanna fari fram í samræmi við ákvæði persónuverndarlaga.

Persónuverndarstefnan er hér. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan