25. febrúar 2020

Öskudagur 26. febrúar

Öskudagur verður með hefðbundnu sniði í Heiðarskóla. Allir nemendur mæta í sínar heimastofur kl. 8.10 og eru þeir hvattir til að koma í öskudagsbúningum. Á dagskrá verða m.a. draugahúsferðir fyrir þá sem vilja, dans í íþróttasal, spil og leikir. Þetta er skertur nemendadagur og mun því skipulögðu skólastarfi ljúka kl. 11.10. Nemendur í 1. - 4. bekk geta borðað áður en þeir fara heim. Á matseðli Skólamatar er samloka, safi og ávöxtur. Frístundaskólinn verður opinn. 

26th. of february is Ash Wednesday.  All students will attend to their classroom at 8:10 and we encourage them to wear costumes. The day will be different than other schooldays, for example dancing, playing cards and games.  School will be finished at 11:10.  Students in grades 1. - 4. can eat lunch before they go home.  Frístund will be open.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan