18. febrúar 2021

Öskudagsgleði

Það var glatt á hjalla í öskudagsfjöri í Heiðarskóla. Dagskráin var óhefðbundin en nemendur voru hjá umsjónarkennara í ýmsum verkefnum og einnig var hægt að fara í draugahús sem nemendaráð stóð fyrir. Allir skemmtu sér vel á góðum degi. Hægt er skoða myndir hér í myndasafni. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan