6. mars 2014

Öskudagsfjör

Á öskudaginn var kennsla brotin upp með ýmsum hætti í skólastofum og fengu stórar sem smáar furðuverur að spranga um skólann, fara í gegnum hið ógurlega draugahús og dansa í íþróttasalnum. Allt fór þetta afar vel fram og gaman var að sjá hversu margir mættu í búningum í öllum bekkjadeildum. Fleiri myndir má sjá í myndasafni

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan