Óbreyttar sóttvarnarráðstafanir
(English below)
Yfirvöld hafa tilkynnt um óbreyttar sóttvarnarráðstafanir til 9. desember og verða því engar breytingar gerðar á skólastarfinu fram að þeim tíma.
Helstu takmarkanir hafa átt við unglingastigið undanfarnar tvær vikur. Kennarar á unglingastigi munu í dag yfirfara stöðuna og m.a. fara yfir framkvæmd á ákveðnum þáttum í aðventudagskrá. Upplýsingar um breytingar á tímum hópa og annað munu berast frá umsjónarkennurum á unglingastigi síðar í dag.
The government has now announced that no changes will be made on infection control. That applies until December 9th.
The restriction has had the most effect on students in grades 8 - 10. Later today their teachers will discuss certain things regarding the plan we have had for the past two weeks, and they will send parents information on the ongoing plan.