22. maí 2023

Meisturum fagnað

Skólahreystimeisturum var fagnað vel í dag eftir sigurinn á laugardaginn. Allur skólinn kom saman á sal og fagnaði þeim Sigurpáli, Guðlaugu Emmu, Jóni Ágústi og Alísu, þvílíkir meistarar! Varamenn liðsins voru Snorri og Ylfa og þjálfarinn/íþróttakennarinn sem hélt þeim við efnið í Skólahreystivalinu í allan vetur er Sveinn Þór Steingrímsson. 

Áfram Heiðarskóli!!

/media/2/1000000061882124112157557495681591400551514n.mp4

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan