29. janúar 2023

Matsdagur 2. febrúar

Matsdagur verður í Heiðarskóla n.k. fimmtudag, 2. febrúar.

Á þessum degi er farið yfir námslega stöðu barns, markmiðin skoðuð og annað sem mikilvægt er að ræða um. Áhrif foreldra á nám og líðan barna eru óumdeild og með þessum samtölum viljum við tryggja að allir foreldrar eigi hlutdeild í skólagöngu barna sinna.
Skráning samtalstíma á matsdegi fer fram á Mentor og lýkur skráning að kvöldi mánudags 30. janúar.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan