Markmiðssetningardagur
Þriðjudaginn 1. september er markmiðssetningardagur í Heiðarskóla. Foreldrar hafa þegar fengið upplýsingar um daginn og hvar og hvenær á að mæta með börnum sínum til umsjónarkennara. Hefðbundinn skóladagur er hjá nemendum 1. bekkjar.
Frístundarskólinn er opinn frá 8.10-16.00.