6. september 2016

Markmiðasetningardagur þriðjudaginn 13. september

Þriðjudagurinn 13. september er markmiðasetningardagur í Heiðarskóla. Þann dag eiga kennarar, nemendur og foreldrar/forráðamenn samtal um markmið nemenda fyrir skólaárið og fleira.
 
Skráning samtalstíma fer fram á Mentor og hefst hún kl. 8.00 miðvikudaginn 7. september og lýkur 23.59 sunnudaginn 11. september. Leiðbeiningar um hvernig skrá á tíma má finna hér: https://www.youtube.com/watch?v=lLHx3ngQD6g
 
Frístundaskólinn er opinn þennan dag frá 8.10-16.00.
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan