3. september 2015

Markmiðasetningadagur 8. september - Markmið og skráning viðtala

Þriðjudaginn 8. september er markmiðasetningadagur í Heiðarskóla. Þennan dag hitta nemendur og foreldrar/forráðamenn þeirra umsjónarkennara og eiga m.a. samtal um markmið vetrarins. Í annað sinn verður foreldrum boðið upp á að bóka viðtöl á Mentor og hafa umsjónarkennarar sent upplýsingar um bæði markmiðasetninguna og skráninguna á foreldrahópana sína. Frístundaskólinn starfar þennan. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan