7. júní 2017

María Óladóttir ráðin deildarstjóri yngra stigs

María Óladóttir var á dögunum ráðin í stöðu deildarstjóra yngra stigs og mun hún taka við því starfi af Steinunni Snorradóttur í ágúst. María hefur starfað sem kennari við skólann frá árinu 2001. Undanfarið hefur hún sinnt umsjónarkennslu á yngsta stigi. Við óskum Maríu velfarnaðar í nýju starfi.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan