Mætum í bláu á degi einhverfunnar!
Laugardagurinn 2. apríl er alþjóðlegur dagur einhverfunnar. Dagurinn er gjarnan kallaður blái dagurinn og til að vekja athygli á honum hvetjum við nemendur okkar og starfsfólk til að mæta í einhverju bláu föstudaginn 1. apríl.
Nánari upplýsingar um einhverfu er að finna á einhverfa.is og greining.is