Loftmengun vegna eldgossins
Við fylgjumst náið með stöðu loftmengunar vegna eldgossins. Í dag rétt fyrir hádegi jókst loftmengunin töluvert og var brugðist við með því að loka gluggum, slökkva á loftræstikerfi og nemendur fóru ekki út í frímínútur.
Ef að loftmengun fer yfri 600 míkrógr./rúmmetra af SO2 munum við bregðast við af þessu tagi.
Á vef Reykjanesbæjar eru upplýsingar sem hægt er að fylgjast með loftgæðum í Reykjanesbæ;