6. september 2022

Ljósanótt; Föstudagsfjör í Heiðarskóla

Í tilefni af Ljósanótt var haldin útihátíð s.l. föstudag í Heiðarskóla. Nemendur og starfsfólk, ásamt elstu deildum leikskólanna Garðasels og Heiðarsels skemmtu sér vel í ýmsum leikjum og dansi í frábæru veðri. 

Myndir má sjá í myndasafni. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan