30. ágúst 2023

Ljósanæturskemmtun

Föstudaginn 1. september er skertur nemendadagur. Nemendur mæta í skólann klukkan 9:00 og lýkur skóla klukkan 11:00. Frístund hefst strax að loknum skóladegi.

Nemendur í 1. -4. bekk sem eru skráðir í mataráskrift geta borðað áður en þeir fara heim.

Hvetjum alla til að koma klædda eftir veðri þar sem við munum hafa gaman saman úti þennan dag. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan