20. mars 2023

Leiksýningin "Þú átt skilaboð".

Leiklistarvalið verður með almennar sýningar á leikritinu "Þú átt skilaboð" í vikunni. Við hvetjum alla áhugasama um að koma. Miðaverð er 1000 kr. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan