22. september 2016

Kynning á Læsissáttmála Heimlis og skóla

Samtökin Heimili og skóli standa þessa dagana fyrir kynningum á Læsissáttmála Heimilis og skóla. Kynning fyrir foreldra og skólafólk í Reykjanesbæ fer fram þriðjudaginn 27. september kl. 18:00 í Íþróttaakademíunni við Krossmóa.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan