Klukkur og mynstur á degi stærðfræðinnar
Föstudagurinn 5. febrúar var dagur stærðfræðinnar. Í tilefna af honum voru ýmis óhefðbundin verkefni unnin í stærðfræðitímum. Litrík mynstur voru áberandi og nemendur á unglingastigi bjuggu til klukkur þar sem skífutölurnar voru ýmis konar reiknidæmi.