28. apríl 2022

Keppni hefst í Skólahreysti

Heiðarskóli keppir í riðlakeppni Skólahreystis í dag sem fram fer í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ. Keppnin hefst kl. 17:00 þar sem 10 skólar keppa í þessum sama riðli. Við sendum keppendum baráttukveðjur - Áfram Heiðarskóli 💪💪
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan