11. október 2016

Kaldavatnsleysi á fimmtudagsmorgun

Að morgni fimmtudagsins 13. október er útlit fyrir að kaldavatnslaust verði í Reykjanesbæ til kl. 11.00. Samkvæmt tilmælum frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja á skólastarf því að hefjast kl. 10:00. Skólinn verður því lokaður frá kl. 8:00-10:00 þennan morgun.

Foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum hér á heimasíðunni og/eða á Facebooksíðu skólans því skólastarf mun hefjast samkvæmt stundaskrá um leið og kalda vatnið verður sett á aftur.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan