Jólaskemmtun og jólafrí
Föstudaginn 20. desember verður hin árlega jólaskemmtun í skólanum, sem að vanda er þrískipt. Ráðgert er að hver hátíð taki um eina og hálfa klukkustund. Nemendur eiga að mæta samkvæmt þessu skipulagi:
	
	
	
	
	
	
	
	
| 
				 
					Kl. 08.30 - 10.00  | 
			
				 
					Kl. 10.00 - 11.30  | 
			
				 
					Kl. 11.30 - 13.00  | 
		
| 
				 
					1.GP  | 
			
				 
					1.HH  | 
			
				 
					2.IP  | 
		
| 
				 
					2.AJ  | 
			
				 
					3.SG  | 
			
				 
					4.KJ  | 
		
| 
				 
					4.MB  | 
			
				 
					3.SRJ  | 
			
				 
					5.EN  | 
		
| 
				 
					6.JB  | 
			
				 
					5.HT  | 
			
				 
					6.EA  | 
		
| 
				 
					8.MÓ  | 
			
				 
					8.FÓ  | 
			
				 
					7.HS  | 
		
| 
				 
					9.ÞE  | 
			
				 
					10.ÞG  | 
			
				 
					9.EP  | 
		
| 
				 
					10.AÓ  | 
			
				 
					   | 
			
				 
					10.ÍÁ  | 
		
Jólafrí hefst að jólaskemmtun lokinni og skólastarf hefst aftur föstudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.
	               
            




