18. desember 2013

Jólaleikrit leiklistarvals

Nemendur í leiklistarvali sýndu skemmtilegt jólaleikrit um Grýlu, Leppalúða, jólasveinana og þæg börn sem forðað var frá því að lenda í pottinum. Nemendum í 2.-4. bekk var að boðið á fyrri sýningu dagsins og svo komu 1.bekkingar ásamt gestum úr Heiðarseli og Garðaseli á seinni sýninguna. Áhorfendur virtust skemmta sér vel og stóðu leikararnir sig með stakri prýði. Fleiri myndir má sjá í myndasafni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan