Jólakveðja
Við sendum nemendum okkar, fjölskyldum þeirra og velunnurum skólans okkar bestu jóla og nýjárskveðjur og þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.
Hittumst glöð og hress á nýju ári.
Jólakveðja
Starfsfólk Heiðarskóla
Skólastarf hefst aftur mánudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá.