20. nóvember 2018

Jólaföndur FFHS 29. nóvember

Jólaföndur Foreldrafélags Heiðarskóla 2018

Fimmtudaginn 29. nóvember frá kl. 17 - 19  verður hið árlega jólaföndur foreldrafélags Heiðarskóla á sal skólans.

Nauðsynlegt að fólk komi með límstifti, tússliti og tréliti meðferðis.    

Nemendur í 10. bekk annast sjoppusölu og boðið verður upp á skemmtiatriði.

Hvetjum foreldra / forráðamenn barna til að mæta og eiga notalega stund saman í góðum félagsskap.

Athugið að það er ekki posi á staðnum.  Einungis er tekið við peningum.

Foreldrafélag Heiðarskóla

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan