5. febrúar 2013

Íþróttavika

Þessi vika er íþróttavika í Heiðarskóla. Tveir árgangar eru saman í íþróttatíma og munu nemendur glíma við ýmsar þrautir og fara í alls kyns leiki. Á fimmtudaginn verður svo árleg íþróttaviðureign kennara og nemenda í 10. bekkjum.

Skipulag vikunnar er á þessa leið:

Mánudagur 9.50-11.10: 1.-2. bekkur - Þrautaleikir með tónlist, boðhlaup og dans

Þriðjudagur 9.50-11.10: 3.-4. bekkur - Survivor og dans

                   12.30-13.50: 9.-10. bekkur - Paintball

Miðvikudagur 9.50-11.10: 5.-6. bekkur - Gryfjubolti

                      12.30-13.50: 7.-8. bekkur - Paintball

Fimmtudagur 12.30-13.50: Kennarar kenna á móti 10. bekkingum í fótbolta.

Fylgist endilega með myndum sem munu birtast í myndasafni alla vikuna.

 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan