Hrekkjavökuundirbúningur
Nemendur í 3.SJ eru heldur betur komnir í hrekkjavöku stuð! Þau tóku smá forskot á sæluna í vikunni og bjuggu til hræðilega flottar beinagrindur til að skreyta gula turn.
7:45 til 15:30
Nemendur í 3.SJ eru heldur betur komnir í hrekkjavöku stuð! Þau tóku smá forskot á sæluna í vikunni og bjuggu til hræðilega flottar beinagrindur til að skreyta gula turn.