13. febrúar 2015

Heilabrot á degi stærðfræðinnar

Föstudagurinn 6. febrúar var dagur stærðfræðinnar. Í tilefna af honum bjuggu stærðfræðikennarar á unglingastigi til skemmtilegar þrautir, sem allir nemendur skólans fengu að glíma við. Skemmtileg stemmning myndaðist í kringum þessar þrautir og var stöðug umferð í matsalinn þar sem þrautunum var stillt upp.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan