12. maí 2021

Heiðarskóli keppir í skólahreysti

Lið Heiðarskóla keppir í undanúrslitum Skólahreystis í kvöld og verður sýnt beint frá keppninni á RÚV. Keppni í okkar riðli hefst kl. 20.00

Lið Heiðarskóla er skipað eftirfarandi nemendum:

Emma Jónsdóttir - Armbeygjur og hreystigreip

Heiðar Geir Hallsson - Upphífingar og dýfur

Jana Falsdóttir - Hraðaþraut

Kristófer Máni Önundarson - Hraðaþraut

Varamenn eru Katrín Hólm Gísladóttir, Melkorka Sól Jónsdóttir og Arnþór Ingi Arnarsson. 

Áfram Heiðarskóli!
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan