29. september 2014

Heiðarskóladrengir unnu Fótboltamót grunnskóla Reykjanesbæjar!

Lið Heiðarskóla, skipað drengjum í 9. og 10. bekk unnu Fótboltamót grunnskóla Reykjanesbæjar í Reykjaneshöllinni mánudaginn 15. september.
Auk Heiðarskóla tóku lið úr Akur-, Myllubakka-, Njarðvíkur- og Holtaskóla þátt.
Góð stemmning var í höllinni og voru drengirnir að vonum ánægðir með sigurinn og stóðu sig með stakri prýði. 
  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan