Háttvísisdagur
Miðvikudagurinn 8.nóvember sl. var háttvísisdagur Heiðarskóla en er það einnig baráttudagur gegn einelti. Unnu nemendur ýmis verkefni með umsjónarkennara sínum þennan dag og fóru allir bekkir skólans á bekkjarfund.
Myndir frá deginum má finna hér í myndasafni á heimasíðunni.