15. apríl 2013

Haraldur Axel ráðinn aðstoðarskólastjóri

Haraldur Axel Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla og mun hann taka við því starfi innan skamms. Haraldur hefur starfað sem stærðfræðikennari í skólanum frá árinu 2005 og sinnt deildarstjórnun þetta skólaárið. Haraldur var meðal 5 umsækjenda. Við óskum honum til hamingju með nýja starfið! 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan