9. desember 2013

Gunnar Helga skemmtir nemendum á sal

Gunnar Helgason heimsótti nemendur í 4.-7. bekk síðast liðinn föstudag og las upp úr nýútkominni bók sinni Rangstæður í Reykjavík. Óhætt er að segja að Gunnar hafi átt athygli allra óskipta enda las hann upp með miklum tilþrifum. Nemendur jafnt sem starfsfólk skemmti sér konunglega.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan