24. apríl 2025

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Heiðarskóla sendir ykkur öllum hlýjar kveðjur fyrir þennan fyrsta dag sumars, njótið vel. 

Nú eru um 6 skemmtilegar vikur eftir af þessu skólaári, sem við ætlum að klára vel og hafa gleðina að leiðarlljósi. Framundan eru hefðbundnir skóladagar þar sem nemendur eru að klára verkefni og ljúka ákveðnu námsmati, en einnig eru vorferðir, þemadagar, útivera og Heiðarleikar. 

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan