21. apríl 2021

Gleðilegt sumar!

Þá er veturinn á enda og sumardagurinn fyrsti á morgun 22. apríl og skólinn lokaður. Við höldum bjartsýn áfram og hlökkum til vordaga og sumarsins með sól í hjarta. Takk kærlega fyrir veturinn.

Kær sumarkveðja úr Heiðarskóla

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan