30. mars 2023

Gettu Enn Betur

Gettu enn betur lið Heiðarskóla stóð sig ákaflega vel í spurningakeppni grunnskólanna í Reykjanesbæ sem haldin var í á sal Fjölbrautarskóla Suðurnesja þriðjudaginn 28. mars.  Þeir Tristan Einarsson, Sindri Thor Einarsson og Matthías Bjarndal Unnarsson gerðu sér lítið fyrir og báru sigur úr býtum þegar þeir unnu lið Akurskóla í úrslitum.

Við óskum þeim innilega til hamingju með sigurinn.

  • Foreldrafélag grunnskólanna í Reykjanesbæ
  • Mentor
  • Reykjanesbær
  • Uppbyggingarstefnan